
2-PACK
Bambü 2-Pack
Í Bambü 2-Pack færðu Intrikrat sokkana sem eru mjúkir, anda vel, lyktarþolnir, þorna hratt & endingargóðir. Komfort sokkarnir eru einfaldir, 50% þykkari en Intrikrat & einstaklega þægilegir. Báðar týpur gerðar úr superior-bamboo þráðum.
- INTRIKRAT - SIGNATURE BAMBÜ SOKKAR
- KOMFORT - SIMPLE DESIGN, 50% ÞYKKARI
Bambü er ekki fyrir alla - Bambü er fyrir þau sem í alvöru elska bestu möguleg gæði. Gæði í hverju skrefi.

2-PACK
Bambü 2-Pack
Í Bambü 2-Pack færðu Intrikrat sokkana sem eru mjúkir, anda vel, lyktarþolnir, þorna hratt & endingargóðir. Komfort sokkarnir eru einfaldir, 50% þykkari & einstaklega þægilegir. Báðar týpur gerðar úr superior-bamboo þráðum.

Signature Bambü
Intrikrat
Hver sokkur er prýddur flóknum munstrum & búinn til úr umhverfisvænum bambusþráðum, sem veita gott loftflæði & þægindi. Þessir sokkar eru fullkomnir fyrir þau sem meta gæði, fallega hönnun & smáatriði.

Signature Bambü
Intrikrat
Hver sokkur er prýddur flóknum munstrum & búinn til úr umhverfisvænum bambusþráðum, sem veita gott loftflæði & þægindi. Þessir sokkar eru fullkomnir fyrir þau sem meta gæði, fallega hönnun & smáatriði.
Bambus er betri fyrir þig
-
-
Bamboo Viscose er mjúkt efni & ef þrifið rétt, verður mýkri í eftir þvott. Ath. fylgja þvottaleiðb.
Mýkri sokkar -
Bambus trefjar eru mjög rakadrægir & geta flutt raka frá húðinni.
Þurrir fætur -
Trefjauppbygging bambus er rakadrægin & andar vel. Andar 3-4x betur en bómull.
ANDA BETUR
-
-
Bambus inniheldur náttúrulegt lífefni sem hjálpar til við að hindra vöxt baktería sem valda vondri lykt.
MINNI LYKT -
Bambus er ræktaður án skordýraeiturs eða áburðar. Góðir fyrir viðkæma húð.
Betri fyrir húðina -
Endingargóðir vegna styrks & uppbyggingu bambustrefjanna.
Endingargóðir

Bambü
Komfort
Þessir sokkar eru hannaðir til að vera einfaldir & einstaklega þægilegir. Þeir eru gerðir úr dýrindis bambusþráðum & eru 50% þykkari en Intrikrat. Fullkomnir sokkar fyrir þá sem kjósa einfaldleika & gæði í hverju skrefi.

Bambü
Komfort
Þessir sokkar eru hannaðir til að vera einfaldir & einstaklega þægilegir. Þeir eru gerðir úr dýrindis bambusþráðum & eru 50% þykkari en Intrikrat. Fullkomnir sokkar fyrir þá sem kjósa einfaldleika & gæði í hverju skrefi.

bambus viscose
Hvaðan kemur okkar bambus?
Allur bambus notaður í Bambü sokkum kemur frá Hunan héraðinu í Kína & er FSC vottaður frá Soil Association Vertification Limited í Englandi.
Ásamt því er verksmiðjan sem framleiðir hannanir Bambü með OEKO-TEX STANDARD 100 vottun. Sú vottun er fyrir textíliðnaðinn & þýðir að efni verksmiðunnar hafa verið prófuð af óháðum aðilum fyrir skaðlegum efnum, hefur uppfyllt víðtækar kröfur Oeko-Tex & verið metið 100% öruggt. Einnig tákn fyrir sjálfbærni & umhverfisvæni.
Bambus er betri fyrir jörðina
-
Bambus vex hratt án þess að þurfa skordýraeitur eða áburð. Þar að auki þarf plantan aðeins u.þ.b. 1/3 af vatnsmagni bómullar til að vaxa.
Umhverfisvænni -
Bambusvörur brotna niður í náttúrunni. Trefjarnir eru niðurbrjótanlegir & brotna hraðar niður í jörðinni en gerviefni.
brotnar niður -
Vegna mikillar uppskeru per hektara þarf bambus minna land til að framleiða sama magn efnis sbr. við hefðbundnar ræktanir eins & bómull. Ásamt því vex plantan gríðarlega hratt.
Vöxtur & land -
Bambusplöntur gleypa meiri koltvísýring & losar meira súrefni út í andrúmsloftið samanborið við margar aðrar plöntur.
Kolefnisbinding

bambus viscose
Hvaðan kemur okkar bambus?
Allur bambus notaður í Bambü sokkum kemur frá Hunan héraðinu í Kína & er FSC vottaður frá Soil Association Vertification Limited í Englandi.
Ásamt því er verksmiðjan sem framleiðir hannanir Bambü með OEKO-TEX STANDARD 100 vottun. Sú vottun er fyrir textíliðnaðinn & þýðir að efni verksmiðunnar hafa verið prófuð af óháðum aðilum fyrir skaðlegum efnum, hefur uppfyllt víðtækar kröfur Oeko-Tex & verið metið 100% öruggt. Einnig tákn fyrir sjálfbærni & umhverfisvæni.
Bambus er betri fyrir jörðina
-
-
Bambus vex hratt án þess að þurfa skordýraeitur eða áburð. Þar að auki þarf plantan aðeins u.þ.b. 1/3 af vatnsmagni bómullar til að vaxa.
Umhverfisvænni -
Bambusplöntur gleypa meiri koltvísýring & losar meira súrefni út í andrúmsloftið samanborið við margar aðrar plöntur.
Kolefnisbinding
-
-
Bambusvörur brotna niður í náttúrunni. Trefjarnir eru niðurbrjótanlegir & brotna hraðar niður í jörðinni en gerviefni.
brotnar niður -
Vegna mikillar uppskeru per hektara þarf bambus minna land til að framleiða sama magn efnis sbr. við hefðbundnar ræktanir eins & bómull. Ásamt því vex plantan gríðarlega hratt.
Vöxtur & land









Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja
,,Það er svo miðaldra að segja þetta en þetta eru bestu sokkar sem ég hef prófað. Ætla að skipta öllum mínum sokkum út fyrir þessa."
,,Ég hef verið með fótasveppi lengi & hef aðeins gengið í bambus sokkum síðustu ár af læknisráði því þeir anda betur. Þessir sokkar eru eitthvað allt annað, mér líður eins & í himnaríki að ganga í þeim"
,,Ég hef aldrei fundið neitt jafn mjúkt og hvítu sokkarnir. Ég bjóst ekki við að geta elskað sokka svona mikið."
,,Ég er mikill sokkaáhugamaður og þetta eru bestu sokkar sem ég veit um. Báðar gerðir gjörólíkar en einhvern veginn báðar fullkomnar. Ég elska þá!"
,,Ég leyfði systur minni að prófa sokkana og hún vill ekki láta mig hafa þá til baka! Þetta eru þægilegustu sokkar sem við systur höfum prófað."
,,Þessir sokkar eru geggjaðir. Ég keypti fyrir alla fjölskylduna og við erum alltaf í þeim. Algjörlega 10 af 10."
Sokkarnir eiga að vera þrifnir á 30° í hæsta lagi og hengdir upp, ekki þurrkaðir í þurrkara. Ekki leggja sokkana í bleyti yfir lengri tíma.
Hann kemur frá Hunan héraði í Kína. Þú getur lesið meira um hann og vottanir okkar hérna rétt fyrir ofan á síðunni.
Áður en sokkarnir eru framleiddir þá er efnið sent í verksmiðju sem sérstaklegar litar garn. Litunartæknin þeirra er svo háþróuð að liturinn á sokkunum breytist ekki svo lengi sem þeir eru þvegnir rétt.
Því miður verður ekki hægt að kaupa fyrstu Bambü sokkana í verslun, aðeins vefverslun okkar.