Bambü 2-Pack
Í Bambü 2-Pack færðu Intrikrat sokkana sem eru mjúkir, anda vel, lyktarþolnir, þorna hratt & endingargóðir. Komfort sokkarnir eru einfaldir, 50% þykkari en Intrikrat & einstaklega þægilegir. Báðar týpur gerðar úr superior-bamboo þráðum.
- INTRIKRAT - SIGNATURE BAMBÜ SOKKAR
- KOMFORT - SIMPLE DESIGN, 50% ÞYKKARI
Bambü er ekki fyrir alla - Bambü er fyrir þau sem í alvöru elska bestu möguleg gæði. Íslensk hönnun með gæði í fyrsta sæti.
Ath. Stærðirnar eru í stærri kantinum.
-
Afhverju bambus?
-
Mýkri, þorna hraðar & anda betur vegna náttúrulegrar mýktar og kringlóttrar uppbyggingar bambustrefjanna.
-
Betri fyrir húðina vegna þess að bambus er ræktaður án skordýraeiturs eða áburðar. Hann er mildur fyrir húðina & ólíklegri til að valda ertingu eða ofnæmisviðbrögðum.
-
Lyktarþolnari vegna þess að bambus inniheldur náttúrulegt lífefni sem kallast "bamboo kun" sem þekkt er fyrir bakteríudrepandi eiginlega sem hindrar vöxt baktería sem valda vondri lykt.
-
Endingargóðir vegna styrks & uppbyggingu bambustrefja sem halda gæðum sínum og þoli jafnvel eftir mikinn þvott. Athuga að fylgja þvotta leiðbeiningum.
-
Bambus er betri fyrir jörðina vegna þess að hann vex hratt & þarf lítið vatn. Bambus þarf lítið landsvæði til þess að framleiða sama magn efnis (sbr. við bómul) & gleypir meiri koltvísýring en sambærilegar ræktanir. Þar að auki brotna bambus vörur niður í náttúrunni.
-
Svo eitthvað sé nefnt! Mælum endilega að fólk kynni sér betur hversu frábær bambus er.